11. febrúar, 2020

Forvarnarfræðsla

Boðið verður upp á forvarnarfræðslu  á vegum Skólaskrifstofu Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu í Grunnskólanum á Hellu (stofa 1 og 2)  fimmtudaginn 20. febrúar kl. 17:00.

Fræðslan er fyrir foreldra og forráðamenn Grunnskólans á Hellu, Laugalandsskóla og Hvolsskóla.

 Foreldrar og forráðamenn barna og unglinga eru sérstaklega hvattir til að mæta.

Aðalfræðsluaðili verður Foreldrahús. Eitt af markmiðum þess er að fræða foreldra um skaðsemi áfengis- og vímuefnaneyslu og fyrstu einkenni hennar, svo að þeir geti unnið markvisst forvarnarstarf með börnum sínum.

Skólastjóri

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR