„Bókelskan mann skortir aldrei tryggan vin, hollan ráðgjafa, kátan félaga né áhrifaríkan hughreystanda.“ (I. Barrow)
Veturinn 2021-2022 er opið á starfstíma skóla samkvæmt töflunni hér að neðan.
Mánudaga: 08:30 – 09:20 og 12:10–12:45
Þriðjudag: 08:30–09:20
Miðvikudaga: 08:30–09:20
Fimmtudaga: 12:10–12:45 og 15:45-16:30
Fimmtudagskvöld: 19:00–21:00 ( Lokað 23. og 30. des)