Bókasafn

„Bókelskan mann skortir aldrei tryggan vin, hollan ráðgjafa, kátan félaga né áhrifaríkan hughreystanda,“ (I. Barrow).

Bókasafnsvörður er Regúla Verena Rudin, netfangið er bokasafn@laugaland.is og sími bókasafnsins er 487-6547.

Á skólatíma er safnið einungis opið fyrir nemendur og starfsmenn.

Almennur opnunartími bókasafnsins frá 25. ágúst til 14. júni er eftirfarandi:

· Fimmtudaga kl. 15:45 - 16:30

· Fimmtudagskvöld kl. 19:00 - 21:00

Stjórnandi safnsins er Jónas Bergmann Magnússon, skólastjóri.

Síðan var síðast uppfærð 9. janúar 2024.

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR