Laugalandsskóli Holtum


Samvinna, traust og vellíðan

Fréttir

Skólaþing 9.-10. bekk

21. febrúar síðastliðinn lögðu nemendur í 9.-10.bekk land undir fót. Ferðinni var heitið í höfuborgina, nánar tiltekið á Skólaþing. Undanfarnar vikur hefur 10.bekkurinn verið að læra um íslenska stjórnkerfið og var þessi ferð ákveðin lokahnykkur á þeirri fræðslu. Ferðin hófst með heimsókn í Alþingishúsið þar sem nemendur fengu kynningu á húsakynnum og þingstörfum. Það var […]

Lesa meira
Söngstund í Laugalandsskóla

Á dögunum hóf hann Einar Þór Guðmundsson störf hja okkur. Við fögnum því að fá aðila inn til að kenna tónlist, þátt sem okkur hefur lengi langað að efla innan veggja skólanns. Hann er nú með skipulagða tónlistarkennslu fyrir 1.-7. bekk ásamt að vera með söngstundir einu sinni í viku. Í dag fékk Einar liðsauka […]

Lesa meira
Öskudagur og eitt og annað

Þessi vika er á enda með öllu sínu, meðal annars gæddu nemendur sér á bollum á mánudag, átu á sig gat á þriðjudag og klæddu sig upp í gervi á miðvikudag. Starfsmenn létu sitt ekki eftir liggja eins og sjá má á þessum myndum. Foreldrafélagið okkar stóð fyrir öskudagsskemmtunn á öskudaginn og nemendur slógu köttinn úr tunnunni eftir dans […]

Lesa meira
ALLAR FRÉTTIR

Flýtileiðir

Viltu vita hvað er í matinn, skoða nýjasta fréttabréf skólans eða langar að skrá þig inn á síðu InfoMentor?

Tölvupóstur nemenda

Smellið hér til þess að opna skólanetföngin
OPNA TÖLVUPÓST

Matseðill vikunnar

Hvað er í matinn?
SKOÐA SEÐIL

MENTOR

Opna síðu InfoMentor
FARA Á VEF

MMS

Opna námsbókasíðu MMS
FARA Á VEF

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR