Laugalandsskóli Holtum

Fréttir

Nýjustu fréttir frá skólanum
Æfingar fyrir Ronju eru byrjaðar

Eins og áður hefur komið fram ætla nemendur Laugalandsskóla að setja upp söngleikinn með Ronju Ræningjadóttur og standa nú æfingar yfir á fullu samhliða hefðbundnu námi. Árshátíðin sjálf er svo fimmtudaginn 12. maí næstkomandi kl. 17:00 í íþróttahúsinu á Laugalandi þar sem foreldrar og aðrir gestir verða boðnir velkomnir. Næsta vika verður því með smá […]

Lesa meira
Fornleifaskóli barnanna

Þriðjudaginn 3 maí fóru nemendur í 7. bekk í Fornleifaskóla barnanna sem er staðsettur í Odda á Rangàrvöllum. Þar fengu þau að kynnast störfum fornleifafræðinga og tókust á við fjölbreytt verkefni, bæði bókleg og verkleg. Þràtt fyrir rigningu voru krakkarnir kátir þegar þau komu heim og margs vísari.

Lesa meira
Upplestrarkeppnin - Helga Fjóla í 2. sæti

Í gær var Röddin - Stóra upplestrarkeppnin haldin á Kirkjubæjarklaustri. 14 nemendur frá Rangárvallasýslu, V-Skaftafellssýslu og Vestmannaeyjum lásu ýmist texta úr bókinni Sjáumst aftur... eftir Gunnhildi Hrólfsdóttur, ljóð eftir Jónas Hallgrímsson og að lokum ljóð sem nemendur höfðu valið sjálfir. Fulltrúar okkar þær Elísabet Líf og Helga Fjóla komu virkilega vel undirbúnar til leiks og […]

Lesa meira
ALLAR FRÉTTIR

Flýtileiðir

Viltu vita hvað er í matinn, skoða nýjasta fréttabréf skólans eða langar að skrá þig inn á síðu InfoMentor?

Matseðill vikunnar

Hvað er í matinn?
SKOÐA SEÐIL

MENTOR

Opna síðu InfoMentor
FARA Á VEF

COVID-19

Hér má finna viðbragðsáætlun skólans við heimsfaraldri inflúensu og covid-19 
SÆKJA SKALSjá einnig starfsáætlun skólans

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR