Laugalandsskóli Holtum


Samvinna, traust og vellíðan

Fréttir

11. desember, 2024
Jólaball á yngsta stigi

Þann 10. desember var haldið jólaball fyrir yngsta stig. Krakkarnir í nemendaráðinu tóku á móti nemendum og sungu nokkur jólalög. Það var sungið svo hátt og snjallt að skemmtilegir jólasveinar […]

Lesa meira
28. nóvember, 2024
Jólabingó Foreldrafélags Laugalandsskóla

Líkt og undanfarin ár verður jólabingó Foreldrafélags Laugalandsskóla haldið í íþróttasal skólans, föstudaginn 29. nóvember nk. kl. 19:00. Nemendafélag skólans sér um sjoppuna. Ath. enginn posi á staðnum. Sjáumst sem […]

Lesa meira
21. nóvember, 2024
Útiverkefni og leikur

Þó kennarar séu duglegir að útbúa verkefni þá geta krakkarnir svo sannarlega fundið upp á sniðugum verkefnum að eigin frumkvæði. Krakkarnir á miðstigi bjuggu sér til hús úr laufum. Það […]

Lesa meira
20. nóvember, 2024
Fræðsla á vegum ’78 samtakanna

Á starfsdegi, 18. nóvember, kom fræðsluteymi 78 samtakanna og hélt erindi fyrir starfsfólk leik- og grunnskólans. Fjallað var um ýmis hugtök tengd hinseginleikanum hvað varðar kynvitund, kynhneigð og kyntjáningu. Einnig […]

Lesa meira
ALLAR FRÉTTIR

Flýtileiðir

Viltu vita hvað er í matinn, skoða nýjasta fréttabréf skólans eða langar að skrá þig inn á síðu InfoMentor?

Tölvupóstur nemenda

Smellið hér til þess að opna skólanetföngin
OPNA TÖLVUPÓST

MENTOR

Opna síðu InfoMentor
FARA Á VEF

Matseðill vikunnar

Hvað er í matinn?
SKOÐA SEÐIL

MMS

Opna námsbókasíðu MMS
FARA Á VEF

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR