Laugalandsskóli Holtum

Fréttir

Nýjustu fréttir frá skólanum
Skóladagatal 2022-2023
Lesa meira
Í lok skólaárs

Til hamingju krakkar og foreldrar með áfangann að ljúka enn einu skólaárinu. Það hefur margt verið gert og ýmislegt var lært þennan veturinn en hæst ber þó að nefna uppfærsluna á Ronju Ræningjadóttur. Þetta var mikill leiksigur hjá öllum nemendum og það var gaman að heyra hrifningu áhorfenda eftir árshátíðina. Við erum afar stolt af […]

Lesa meira
Æfingar fyrir Ronju eru byrjaðar

Eins og áður hefur komið fram ætla nemendur Laugalandsskóla að setja upp söngleikinn með Ronju Ræningjadóttur og standa nú æfingar yfir á fullu samhliða hefðbundnu námi. Árshátíðin sjálf er svo fimmtudaginn 12. maí næstkomandi kl. 17:00 í íþróttahúsinu á Laugalandi þar sem foreldrar og aðrir gestir verða boðnir velkomnir. Næsta vika verður því með smá […]

Lesa meira
ALLAR FRÉTTIR

Flýtileiðir

Viltu vita hvað er í matinn, skoða nýjasta fréttabréf skólans eða langar að skrá þig inn á síðu InfoMentor?

Matseðill vikunnar

Hvað er í matinn?
SKOÐA SEÐIL

MENTOR

Opna síðu InfoMentor
FARA Á VEF

COVID-19

Hér má finna viðbragðsáætlun skólans við heimsfaraldri inflúensu og covid-19 
SÆKJA SKALSjá einnig starfsáætlun skólans

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR