Til hamingju krakkar og foreldrar með áfangann að ljúka enn einu skólaárinu. Það hefur margt verið gert og ýmislegt var lært þennan veturinn en hæst ber þó að nefna uppfærsluna á Ronju Ræningjadóttur. Þetta var mikill leiksigur hjá öllum nemendum og það var gaman að heyra hrifningu áhorfenda eftir árshátíðina. Við erum afar stolt af […]
Eins og áður hefur komið fram ætla nemendur Laugalandsskóla að setja upp söngleikinn með Ronju Ræningjadóttur og standa nú æfingar yfir á fullu samhliða hefðbundnu námi. Árshátíðin sjálf er svo fimmtudaginn 12. maí næstkomandi kl. 17:00 í íþróttahúsinu á Laugalandi þar sem foreldrar og aðrir gestir verða boðnir velkomnir. Næsta vika verður því með smá […]