Laugalandsskóli Holtum

Samvinna, traust og vellíðan

Fréttir

Nýjustu fréttir frá skólanum
Menntadagur Skólaþjónustu 2022

Starfsfólk Laugalandsskóla eru nú á Menntadegi Skólaþjónustu Rangárvalla og Vestur Skaftafellsýslu sem haldin er í Vík í Mýrdal. Þar fáum við fyrirlestra og námskeið um sem ætlað er til að styrkja okkur í starfi með nemendum sem hafa erlendan tungumála - og menningarbakgrunn.

Lesa meira
Skólasetning

Skólasetning Laugalandsskóla verður 23. ágúst kl. 17:30 í Samkomusal skólans. Foreldrar mæta þar ásamt börnum sínum – allir árgangar. Athugið að ekki verður skólaakstur á skólasetningu þar sem við gerum ráð fyrir að foreldrar komi með börnum sínum. Athöfnin hefst á stuttri ræðu skólastjóra og síðan fara allir nemendur með umsjónarkennara sínum í sínar stofur […]

Lesa meira
Skóladagatal 2022-2023
Lesa meira
ALLAR FRÉTTIR

Flýtileiðir

Viltu vita hvað er í matinn, skoða nýjasta fréttabréf skólans eða langar að skrá þig inn á síðu InfoMentor?

Matseðill vikunnar

Hvað er í matinn?
SKOÐA SEÐIL

MENTOR

Opna síðu InfoMentor
FARA Á VEF

COVID-19

Hér má finna viðbragðsáætlun skólans við heimsfaraldri inflúensu og covid-19 
SÆKJA SKALSjá einnig starfsáætlun skólans

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR