Laugalandsskóli Holtum
Samvinna, traust og vellíðan
Fréttir
Kynfræðsla á unglingastigi
Síðustu vikur hefur mikil upplýsingaóreiða átt sér stað varðandi hinseginmálefni, sér í lagi varðandi trans einstaklinga sem og kynfræðslu almennt í grunnskólum. Bæði í samfélaginu, sem og á samfélagsmiðlum. Þessi upplýsingaóreiða hefur sannarlega varpað skýru ljósi á mikilvægi þess að þessi málefni séu tekin föstum tökum innan veggja skólans. Kynfræðslan hjá okkur hefur ávallt miðast […]
Lesa meira
Bókasafnið
Bókasafnsvörður er Regúla Verena Rudin, netfangið er bokasafn@laugaland.is og sími bókasafnsins er 487-6547. Á skólatíma er safnið einungis opið fyrir nemendur og starfsmenn. Almennur opnunartími bókasafnsins, frá 25. ágúst til 14. júni ,er eftirfarandi: · Fimmtudaga kl. 15:45 - 16:30 · Fimmtudagskvöld kl. 19:00 - 21:00 Stjórnandi safnsins er Yngvi Karl Jónsson skólastjóri.
Lesa meira
Dagur læsis 8. september
í dag fögnum við degi læsis. Þetta er vissulega merkisdagur þar sem læsi er undirstaða alls náms.Það hefur margt unnist á undanförnum árum í Laugalandsskóla þar sem lesfiminiðurstöður eru nær eða yfir landsmeðaltali eins og sjá má á þessari mynd. Þetta eru góðar fréttir en ekki skulum við sofna á verðinum heldur halda áfram á […]
Lesa meira
ALLAR FRÉTTIRFlýtileiðir
Viltu vita hvað er í matinn, skoða nýjasta fréttabréf skólans eða langar að skrá þig inn á síðu InfoMentor?