Laugalandsskóli Holtum

Fréttir

Nýjustu fréttir frá skólanum
Föstudagsáskorun - nr 3

Í dag söng og spilaði 9.-10.bekkur á sviðinu í matsalnum lagið Gleðileg jól (frumsaminn texti) fyrir alla í skólanum. Því var vel tekið enda textinn bráðskemmtilegur og má sjá hann hér að neðan. Í næstu viku fara svo 1.-2. bekkur á svið. Ragna litlu börnin leikur við kennir þeim um heimsins lönd Harpa hjálpar þegar allt fer í […]

Lesa meira
Föstudagsáskorun nr2

Það fór svo að 9. og 10. bekkur þurfti að skorast undan áskorun þennan föstudag en tilnefndi 7. og 8. bekk í staðinn. Þau stigu á stokk með skemmtielgt atriði, gamalkunnugt jólalag með nýjum texta. Spennandi að sjá hvað kemur í næstu viku,

Lesa meira
Textílmennt

Hún Björg okkar kennir af lífi og sál. Það er dásamlegt að sjá hvað nemendur eru alltaf ánægðir hjá henni í textílmennt og greinilegt er að þeim líður vel í þessum aðstæðum, Það er sama hvaða aldur um er að ræða - alltaf er boðið upp á skapandi og opin verkefni sem heilla hvern sem […]

Lesa meira
ALLAR FRÉTTIR

Á döfinni

Næstu viðburðir skólans
6. desember 2021

Jólaprófavika hefst

Námsmatsvika er í skólanum frá 6.des og fram til 13. des
NÁNAR

Flýtileiðir

Viltu vita hvað er í matinn, skoða nýjasta fréttabréf skólans eða langar að skrá þig inn á síðu InfoMentor?

Matseðill vikunnar

Hvað er í matinn?
SKOÐA SEÐIL

Stafurinn

Fréttablað skólans
OPNA

MENTOR

Opna síðu InfoMentor
FARA Á VEF

Myndaalbúm

Myndir frá leik og starfi í Laugalandsskóla 
SJÁ MYNDIR

COVID-19

Hér má finna viðbragðsáætlun skólans við heimsfaraldri inflúensu og covid-19 
SÆKJA SKALSjá einnig starfsáætlun skólans

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR