Laugalandsskóli Holtum

Samvinna, traust og vellíðan

Fréttir

Nýjustu fréttir frá skólanum
Bókasafnið lokað - minnum á almennan opnunartíma

Fimmtudaginn 10. nóvember verður bókasafnið lokað. Við minnum á að alla jafna er bókasafnið á Laugalandi öllum opið á fimmtudagskvöldum frá kl 19-21

Lesa meira
Hrekkjavaka í Laugalandsskóla

Mánudaginn síðastliðinn, þann 31. október, var haldið upp á hrekkjavöku í Laugalandsskóla. Nemendur og starfsfólk mættu fjölbreyttum, en yfirleitt ógnvekjandi, búningum. Nemendur í 5. - 10. bekk höfðu búið til draugahús á sameiginlegum gangi allra deilda. Yngri nemendum og elstu leikskólabörnunum var boðið að að fara í gegnum draugahúsið og voru ansi margir hugrakkir krakkar […]

Lesa meira
Skyndihjálparnámskeið starfsfólks

Þriðjudaginn 25. október sóttu starfsmenn Laugalandsskóla ásamt starfsfólki grunnskólans á Hellu skyndihjálparnámskeið á vegum Skyndihjálparskólans. Á námskeiðinu fór Ágúst Leó yfir helstu atriði í fyrstu hjálp. Námsskeiðið var vel sótt og mjög þarft fyrir starfsfólk að kunna að bregðast rétt við slysum og annarri vá.

Lesa meira
ALLAR FRÉTTIR

Flýtileiðir

Viltu vita hvað er í matinn, skoða nýjasta fréttabréf skólans eða langar að skrá þig inn á síðu InfoMentor?

Matseðill vikunnar

Hvað er í matinn?
SKOÐA SEÐIL

MENTOR

Opna síðu InfoMentor
FARA Á VEF

COVID-19

Hér má finna viðbragðsáætlun skólans við heimsfaraldri inflúensu og covid-19 
SÆKJA SKALSjá einnig starfsáætlun skólans

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR