Eins og áður hefur komið fram ætla nemendur Laugalandsskóla að setja upp söngleikinn með Ronju Ræningjadóttur og standa nú æfingar yfir á fullu samhliða hefðbundnu námi. Árshátíðin sjálf er svo fimmtudaginn 12. maí næstkomandi kl. 17:00 í íþróttahúsinu á Laugalandi þar sem foreldrar og aðrir gestir verða boðnir velkomnir. Næsta vika verður því með smá […]