Miðvikudaginn 5. mars var haldin öskudagshátíð í skólanum. Dagurinn var með hefðbundnu sniði, kötturinn var sleginn úr tunnunni, spilaðir voru leikir og veitt verðlaun fyrir flotta búninga. Foreldrafélag Laugalandsskóla skaffaði […]
Miðvikudaginn 5. mars var haldin öskudagshátíð í skólanum. Dagurinn var með hefðbundnu sniði, kötturinn var sleginn úr tunnunni, spilaðir voru leikir og veitt verðlaun fyrir flotta búninga. Foreldrafélag Laugalandsskóla skaffaði […]
Síðastliðinn föstudag var svokallaður glitrandi dagur í skólanum. Félag Einstakra barna hvatti öll fyrirtæki, skóla og starfstaði landsins til að sýna stuðning og samstöðu við þá sem lifa með sjaldgæfa […]
Viðtalsdagur í Laugalandsskóla var afar hátíðlegur í ár, en til viðbótar við veglega kaffisölu 9. bekkjar stóðu nemendur í 3. og 4. bekk fyrir landnámssýningu. Þau hafa verið að læra […]
Hefð er fyrir að unglingastig grunnskólanna í Rangárvallasýslu sæki listahátíð sem skólarnir skiptast á að halda. Í ár var hún haldin á Hellu og miðvikudaginn 12. febrúar fóru nemendur 8., […]