Laugalandsskóli Holtum
Samvinna, traust og vellíðan
Fréttir
Nýjustu fréttir frá skólanum
Fróðleiksfúsir kennarar
6 kennarar frá Laugalandsskóla hafa í vetur setið KVAN námskeið sem ætlað er til að styrkja þá í vinnu með með hópa og einstaklinga í samskipta- og félagslegum vanda. Við viljum reyna að koma fyrir félagslegan vanda með því að skima fyrir félagslegum erfiðleikum og grípa inn í eins fljótt og auðið er. Okkur þótti […]
Lesa meira
Foreldrakaffi
Nemendur í 9. og 10. bekk stóðu fyrir kaffisölu á foreldradaginn. Þau vilja koma á framfæri þökkum til foreldra fyrir að mæta vel og styðja við bakið á þeim.
Lesa meira
Skíðaferð 2023
Þar sem verðið lék við okkur í seinustu viku var ákveðið að fara í hina árlegu skíðaferð okkar í Bláfjöll. Krakkarnir áttu skemmtilegan dag og sýndu ansi góða takta á skíðum eða bretti, nemendur eru greinilega með mismikla reynslu af skíðamennsku en það er ljóst að allir höfðu gaman að - bæði krakkarnir og starfsfólkið […]
Lesa meira
ALLAR FRÉTTIRFlýtileiðir
Viltu vita hvað er í matinn, skoða nýjasta fréttabréf skólans eða langar að skrá þig inn á síðu InfoMentor?