Matseðill 9. - 13. september
Mánudagur | Þriðjudagur | Miðvikudagur | Fimmtudagur | Föstudagur |
Ofnbakaður þorskur með kryddtoppi, kartöflum og grænmeti | Nautakjöt í hvítlauk og engifer með hrísgrjónum og grænmeti | Langa í ostadeigi, kartöflur og hvítlaukssósa | Kjúklingur í raspi að hætti Mílanó búa, með kartöflum og tómatsósu | Skyr, brauð og tilheyrandi |
Matseðillinn er birtur með fyrirvara um breytingar eða villur sem kunna að vera.