Laugalandsskóli nýtir sér Mentor náms - og upplýsingakerfi. Þar má meðal annars fá upplýsingar um kennsluáætlanir, námsmat og fréttir. Nemendur og forráðamenn eru hvattir til að fylgjast með námsframvindu í Mentor appinu eða á mentor.is

Hér má nálgast handbók Mentor fyrir aðstandendur

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR