Nemendaráð Laugalandsskóla 2024-2025

Í nemendaráði Laugalandsskóla sitja eftirfarandi nemendur:

10. bekkur: Elísabet Líf Sigvaldadóttir (formaður) og Helga Fjóla Erlendsdóttir (varaformaður)

9. bekkur: Róbert Darri Edwardsson og Víkingur Almar Árnason

8. bekkur: Eldey Eva Engilbertsdóttir og Þorgeir Óli Eiríksson

Varamenn: Weronika Grzegorczyk (10. bekkur), Jóhanna Gerður Hrannarsdóttir (9. bekkur) og Guðný Lilja Pálmadóttir (8. bekkur)

Aðalverksvið nemendaráðs er að skipuleggja félagsstarf nemenda í skólanum. Bæring Jón Breiðfjörð og Steinunn Björg Hlífarsdóttir eru nemendaráði til halds og trausts við félagsstörfin. Félagslíf í Laugalandsskóla er með hefðbundnu sniði; íþróttakeppnir, diskótek, bekkjakvöld og böll. Sameiginleg árshátíð er með Hellu- og Hvolsskóla og skiptast skólarnir á að halda hana.

Hér má lesa lög nemendaráðs

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR