Innra og ytra mat

Sjálfsmat er ferli sem snýst um að skólinn afli upplýsinga um starfsemi sína, leggi mat á hana og íhugi í framhaldi gengi sitt með tilliti til nemenda og starfsfólks.  Matið er innbyggt inn í daglegt starf og fyrst og fremst framkvæmt af starfsmönnum enda þekkja þeir skólastarfið best.  Mikilvægt er að matið sé sameiginlegt framtak allra í skólanum því þá eru meiri líkur á því að starfsfólkið upplifi og viðurkenni gildi þess.
Mat gefur leiðbeiningar um hverju þarf að breyta og hvað þarf að bæta til þess að ná þeim markmiðum sem skólinn hefur sett sér.  Með sjálfsmati er unnt að greina styrkleika og veikleika skólans.  Sú vitneskja nýtist til að skilgreina forgangsverkefni og skipuleggja aðgerðir til að koma á umbótum.
Með sjálfsmati er leitað svara við spurningum eins og:

  • Hvað einkennir góðan skóla?
  • Hversu góð er mín eigin frammistaða og frammistaða skólans í heild?
  • Hvernig er hægt að afla vitneskju um þetta?
  • Hvernig er hægt að laga það sem þarfnast úrbóta

Ytra mat er framkvæmt af aðilum utan skóla til dæmis fyrir Mennta og menningarmálaráðumeyti en einnig geta sveitarfélög beðið um ytra mat á starfi skólans. Það gerði Byggðasamlagið Oddi 2017 en matið sem var gert byggir á sama líkani og mat Menntamálastofnunar fyrir MMR.

Ytra mat

Hér má nálgast skýrslu Mennta og Menningarmálaráðuneytis um ytra mat Laugalandsskóla vorönn 2017:

Laugalandsskóli - Matsskýrsla

Heimildir:

Bréf frá Menntamálaráðuneytinu um úttekt skólans

Menntamálaráðuneytið – síða um úttektir á sjálfsmati skóla

Innra mat

Hér má nálgast sjálfsmatsskýrslur Laugalandsskóla í tengslum við innra mat.

-sjálfsmatsskýrsla – (líðan nemenda og starfsfólks) haust 2019

-sjálfsmatsskýrsla – (líðan nemenda og starfsfólks) haust 2018

-sjálfsmatsskýrsla – (líðan nemenda og starfsfóks) haust 2017

-sjálfsmatsskýrsla -Samantekt á líðan könnunum frá 2009-2016

Vinna við Læsisstefna Leik og grunnskólans Laugalandi

Læssistefna Laugalandsskóla

-sjálfsmatsskýrsla (líðan nemenda og starfsfólks) haust 2016

-sjálfsmatsskýrsla (líðan nemenda og starfsfolks) nóvember 2015

-sjálfsmatsskýrsla (líðan nemenda og starfsfólks) janúar 2015

-sjálfsmatsskýrsla (samfella og sveigjanleiki) 2014

-sjálfsmatsskýrsla (líðan nemenda og starfsfólks) 2014

-sjálfsmatsskýrsla (líðan nemenda og starfsfólks) 2013

-sjálfsmatsskýrsla (viðhorf foreldra) 2013

-sjálfsmatsskýrsla (tengsl heimila og skóla) 2012-2013

-sjálfsmatsskýrsla (líðan nemenda og starfsfólks) 2011

-sjálfsmatsskýrsla (kennsla) 2011

-sjálfsmatsskýrsla (líðan nemenda og starfsfólks) 2010

-sjálfsmatsskýrsla (stjórnun) 2009

-sjálfsmatsskýrsla (fæði og líðan) 2009

-sjálfsmatsskýrsla (samantekt) 2008

-sjálfsmatsskýrsla (tengsl skóla og samfélags) 2006

-sjálfsmatsskýrsla 2003

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR