Starsfshópur stjórnenda í Laugalandsskóla, Grunnskólanum Hellu, Hvolsskóla, Víkurskóla og Kirkjubæjarskóla ásamt Félags og Skólaþjónustu Ranárvalla - og Vestur Skaftafellssýslu vann að uppfærslu á skólasóknarreglum 2023/2024. Reglurnar eru sameiginlegar fyrir alla grunnskólana og viðmið um mætingar samræmd. Markmiðið er að halda vel utan um skólasókn nemenda og tryggja snemmtæka íhlutun komi upp vandi.

Reglurnar má kynna sér hér

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR