Við í Dagskólanum höfum verið að brasa hitt og þetta síðan um áramótin og fannst upplagt að senda frá okkur sumarpóst. Meðal annars höfum við spilað skotbolta, fótbolta og aðra leiki bæði inni og úti sem hefur vakið mikla lukku. Annars höfum við einnig föndrað ýmislegt, í síðustu viku föndruðum við til dæmis báta sem […]