5. október 2023

Ólympíuhlaup ÍSÍ

Í gær tók Laugalandsskóli þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ og fóru nemendur 2,5 km metra hring  nágrenninu og gátu valið um að fara hann 1x til 4x sem gera þá 2,5 – 10 km. Allir fóru einn hring og þó nokkrir völdu að fara lengri vegalengdirnar 🙂

Duglegir þessir krakkar eins og þessar myndir sýna.

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR