Síðustu vikur hefur mikil upplýsingaóreiða átt sér stað varðandi hinseginmálefni, sér í lagi varðandi trans einstaklinga sem og kynfræðslu almennt í grunnskólum. Bæði í samfélaginu, sem og á samfélagsmiðlum. Þessi upplýsingaóreiða hefur sannarlega varpað skýru ljósi á mikilvægi þess að þessi málefni séu tekin föstum tökum innan veggja skólans. Kynfræðslan hjá okkur hefur ávallt miðast […]