Fréttir

Yfirlit yfir allar færslur í þessum flokki
3. desember 2021
Föstudagsáskorun - nr 3

Í dag söng og spilaði 9.-10.bekkur á sviðinu í matsalnum lagið Gleðileg jól (frumsaminn texti) fyrir alla í skólanum. Því var vel tekið enda textinn bráðskemmtilegur og má sjá hann hér að neðan. Í næstu viku fara svo 1.-2. bekkur á svið. Ragna litlu börnin leikur við kennir þeim um heimsins lönd Harpa hjálpar þegar allt fer í […]

Lesa meira
26. nóvember 2021
Föstudagsáskorun nr2

Það fór svo að 9. og 10. bekkur þurfti að skorast undan áskorun þennan föstudag en tilnefndi 7. og 8. bekk í staðinn. Þau stigu á stokk með skemmtielgt atriði, gamalkunnugt jólalag með nýjum texta. Spennandi að sjá hvað kemur í næstu viku,

Lesa meira
25. nóvember 2021
Textílmennt

Hún Björg okkar kennir af lífi og sál. Það er dásamlegt að sjá hvað nemendur eru alltaf ánægðir hjá henni í textílmennt og greinilegt er að þeim líður vel í þessum aðstæðum, Það er sama hvaða aldur um er að ræða - alltaf er boðið upp á skapandi og opin verkefni sem heilla hvern sem […]

Lesa meira
22. nóvember 2021
Föstudagsáskorun

Nemendur í 3.-6. bekk stóðu fyrir óvæntri uppákomu í matsalnum í föstudaginn þegar þau sungu jólalag upp á sviði fyrir samnemendur og kennara. Atriðið var frekar óundirbúið og lítið æft en það stoppaði þau ekki í að koma fram fyrir aðra. Þetta mæltist vel fyrir meðal áhorfanda og sér í lagi þegar skorað var á […]

Lesa meira
16. nóvember 2021
Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu er í dag 16. nóvember, á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar. Í tilefni dagsins  stóðu kennarar Laugalandsskóla fyrir barnabóka maraþoni. Það fór fram þannig að þeir lásu upphátt úr eftirminnilegri bók frá bernskuárum sínum, bók sem hefur snert þá á einhvern hátt. Nemendur gáfu gott hljóð og gáfu hverjum og einum kennara gott klapp eftir. Í […]

Lesa meira
15. nóvember 2021
Lestrarátak

Við nýttum Hrekkjavökuna til að blása til lestrarátaks. Markmið var að auka vægi upplesturs bæði heima og í skóla. Regúla okkar á bókasafninu fann til bækur sem þóttu líklegar til að vekja spennu og jafnvel hrolls eða ótta og var þeim stillt upp á aðgengilegan hátt. Nemendur í textíl útbjuggu síðan risavaxinn köngulóar vef sem […]

Lesa meira
3. nóvember 2021
Fyrirlestur

Á dögunum kom Sylvía Erla Melstaðd fyrirlestur fyrir nemendur í 5. -.10 bekk um lesblindu og námsörðugleika. Fyrirlesturinn er fyrst og fremst hugsaður sem hvatning til ungs fólks um mikilvægi þess að gefast ekki upp og að allir geti fundið sínar leiðir til þess að læra – líka þeir sem glíma við erfiðleika í lestri.

Lesa meira
1. nóvember 2021
Hrekkjavaka

Föstudaginn 29. október var skemmtilegt uppbrot á skólastarfinu þegar við héldum upp á Halloween. Nemendur voru búnir að skreyta stofurnar sínar og nemendur á mið og elsta stigi bættu um betur og bjuggu til einskonar völundarhús úr sínum skólastofum og buðu skóla systkinum að koma í skoðunarferð og upplifa ýmislegt hræðilegt. Flestir mættu í búningum og það var gaman að sjá hvað margir lögðu […]

Lesa meira
15. október 2021
Baráttudagur gegn einelti

Þann 8. nóvember er baráttudagur gegn einelti.

Lesa meira
14. október 2021
Danssýningar

Foreldrar og aðstandendur barna í 1.-3. bekk er boðið að koma á danssýningu kl 10:50 föstudaginn 15.október. Foreldrar og aðstandendur barna í 4.-6. bekk er boðið að koma á danssýningu kl 12:45 föstudaginn 15.október.

Lesa meira
1 2 3 5

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR