Fréttir

Yfirlit yfir allar færslur í þessum flokki
21. október, 2024
Lukkupotturinn

Laugalandsskóli datt heldur betur í lukkupottinn þegar hann, sem einn af þeim 72 skólum sem tóku þátt í Ólympíuhlaupinu, var dreginn úr potti og hlaut í vinning 150.000 gjafabréf hjá […]

Lesa meira
16. október, 2024
Ólympíuhlaup ÍSÍ

Laugalandsskóli tók þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ mánudaginn 7. október og hlupu nemendur 2,5 km metra hring í nágrenninu. Nemendur gátu valið um að fara þennan hring einu til fjórum sinnum, sem gera […]

Lesa meira
9. október, 2024
Frí- og tómstundastarf

Nemendur í grunnskóla eiga að hafa kost á að taka þátt í tómstunda- og félagsstarfi og getur slíkt verið liður í daglegu starfi skólans eða utan venjulegs skólatíma. Hér á […]

Lesa meira
4. október, 2024
Forvarnardagurinn

Forvarnardagurinn var haldinn miðvikudaginn 2. október og munum við láta hann flæða fram í október. Nemendur á unglingastigi horfa á fyrirlestra og samræður teknar í kjölfarið. Þrátt fyrir að dagurinn […]

Lesa meira
2. október, 2024
Sundkennsla

Sú nýbreytni var tekin upp í haust að nemendur Laugalandsskóla fá nú í allan vetur eina 40 mínútna kennslustund í sundi á viku. Áður hafði sundið verið kennt í lotum […]

Lesa meira
1. október, 2024
Nýnemavígsla

Þriðjudaginn 24. september stóð nemendaráðið fyrir nýnemavígslu. Þar vígði 10. bekkur nemendur í 8. bekk inn á unglingastig með hátíðlegri athöfn. Að henni lokinni var haldið heljarinnar danspartý. Þetta var […]

Lesa meira
27. september, 2024
Tónleikaferð yngsta stigs

Mánudaginn 23. september skellti yngsta stig sér á Hellu til að hlýða á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Suðurlands. Hljómsveitinn flutti hið skemmtilega tónverk Pétur og úlfurinn og allir nutu sín vel. Fleiri […]

Lesa meira
24. september, 2024
Kennaraþing og endurmenntun starfsmanna

Fimmtudaginn 26. september verður skertur dagur í skólanum, og föstudaginn 27. september verður engin kennsla. Tilefnið er endurmenntun kennara og starfsfólks sem fer fram þessa daga.Á fimmtudeginum sækja kennarar setningu […]

Lesa meira
23. september, 2024
Utís online

Stór hluti starfsfólks Laugalandsskóla sótti Utis online nú um helgina.Utís online er menntaviðburður á netinu sem fór fram dagana 20. – 21. september 2024. Viðburðurinn er hugsaður fyrir kennara, stjórnendur […]

Lesa meira
19. september, 2024
Ný lög nemendaráðs Laugalandsskóla

Nemendaráð Laugalandsskóla situr ekki auðum höndum og hefur unnið að uppfærðum lögum og starfsreglum fyrir ráðið. Formaður nemendaráðs, Elísabet Líf Sigvaldadóttir, kynnti nýjar reglur fyrir skólastjóra Laugalandsskóla og voru þessar […]

Lesa meira
1 2 3 28

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR