Fréttir

Yfirlit yfir allar færslur í þessum flokki
19. apríl 2024
Listalestin

Í listkennsludeild Listaháskóla Íslands er saman kominn hópur fólks úr öllum listgreinum sem hefur það að takmarki að fræðast um og tileinka sér nýjar aðferðir við listkennslu með sem víðtækustum samfélagslegum og […]

Lesa meira
19. apríl 2024
Skólahreysti!

Krakkarnir okkar stóðu sig aldeilis vel í gær þegar þau lentu í öðru sæti í sínum riðli. Við eigum enn þá möguleika á að komast í úrslit sem uppbótarlið. Við […]

Lesa meira
18. apríl 2024
Dýrin í Hálsaskógi

Sæl verið þið Það styttist í árshátíðina hjá okkur hér í Laugalandsskóla, mikið hefur verið lagt í þessa vinnu og nú er komið að því að uppskera. Leiklistarvalið hefur sett […]

Lesa meira
16. apríl 2024
Bókaormar

Við kynnum til leiks nýjan dagskrárlið er nefnist bókaormur vikunnar. Það er hann Róbert Máni sem ríður á vaðið þessa víkuna og stillir hér svona fallega upp þeim bókum sem […]

Lesa meira
15. apríl 2024
Skólahreysti 2024

Laugalandsskóli keppir fimmtudaginn 18. apríl. Við hvetjum alla til að horfa á beina útsendingu kl 20. Litur okkar í ár er dökkbleikur og því verður bleikur dagur hjá okkur á […]

Lesa meira
13. apríl 2024
Söngstund á sal og árshátíðar undirbúningur

Við höfum áður sagt frá söngstundunum okkar sem Einar Guðmundsson stýrir styrkri hendi, að öllu jöfnu hafa þessar söngstundir verið í tvennu lagi, þ.e. yngsta stig hittist á sal á […]

Lesa meira
10. apríl 2024
Upplestrarkeppnin 2024

Markmið upplestrarkeppninnar er að vekja athygli og áhuga í skólum á vönduðum upplestri og framburði. Hápunktur hennar er að vori þegar hver skóli sendir fulltrúa í lokakeppni í hverju héraði, […]

Lesa meira
9. apríl 2024
Lesa meira
3. apríl 2024
Lausar stöður til umsóknar fyrir skólaárið 2024-2025

Umsjónarkennarar í 100% stöðuÍþróttakennari í 100% stöðuÞroskaþjálfi, iðjuþjálfi eða kennara í 70-100% stöðu í stoðteymi skólans. Viðkomandi þarf að vera skapandi í starfi og hafa áhuga á að þróa í […]

Lesa meira
22. mars 2024
Gleðilega páska

Við sendum okkar bestu kveðjur til ykkar um gleðilega páska og vonum að þið eigið ánægjulegar samverustundir með ykkar fólki.Þriðjudagunn 2. apríl verður starfsdagur hjá okkur en kennsla hefst samkvæmt […]

Lesa meira
1 2 3 21

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR