Fréttir

Yfirlit yfir allar færslur í þessum flokki
5. febrúar, 2025
Skólahreystisbraut

Eins og margir muna eftir þá stóð lið Laugalandsskóla sig frábærlega í Skólahreysti á síðasta ári. Við sláum ekki af stórhuginum þetta árið og stendur krökkunum á unglingastigi til boða […]

Lesa meira
29. janúar, 2025
Þorrablót 24. janúar

Þann 24. janúar, á bóndadeginum sjálfum, var haldið þorrablót í Laugalandsskóla. Lagt var mikið í blótið í ár og vegleg veisla á boðstólum fyrir nemendur og starfsmenn. Í byrjun blóts […]

Lesa meira
10. janúar, 2025
Fyrsta frétt ársins

Gleðilegt nýtt ár kæru nemendur og aðstandendur! Nú er árið 2025 komið vel af stað og flestir búnir að koma sér aftur í rútínu hversdagsleikans. Skólastarfið heldur sínum vanagangi og […]

Lesa meira
20. desember, 2024
Jólakveðja
Lesa meira
19. desember, 2024
Jólahlaðborð

Þriðjudaginn 17. desember var jólahlaðborð í skólanum. Eldhúsið stóð fyrir veglegri veislu með gómsætum kræsingum. Að venju var dregið um hvenær bekkir og starfsfólk gengu í hlaðborðið og sáu formaður […]

Lesa meira
11. desember, 2024
Jólaball á yngsta stigi

Þann 10. desember var haldið jólaball fyrir yngsta stig. Krakkarnir í nemendaráðinu tóku á móti nemendum og sungu nokkur jólalög. Það var sungið svo hátt og snjallt að skemmtilegir jólasveinar […]

Lesa meira
28. nóvember, 2024
Jólabingó Foreldrafélags Laugalandsskóla

Líkt og undanfarin ár verður jólabingó Foreldrafélags Laugalandsskóla haldið í íþróttasal skólans, föstudaginn 29. nóvember nk. kl. 19:00. Nemendafélag skólans sér um sjoppuna. Ath. enginn posi á staðnum. Sjáumst sem […]

Lesa meira
21. nóvember, 2024
Útiverkefni og leikur

Þó kennarar séu duglegir að útbúa verkefni þá geta krakkarnir svo sannarlega fundið upp á sniðugum verkefnum að eigin frumkvæði. Krakkarnir á miðstigi bjuggu sér til hús úr laufum. Það […]

Lesa meira
20. nóvember, 2024
Fræðsla á vegum ’78 samtakanna

Á starfsdegi, 18. nóvember, kom fræðsluteymi 78 samtakanna og hélt erindi fyrir starfsfólk leik- og grunnskólans. Fjallað var um ýmis hugtök tengd hinseginleikanum hvað varðar kynvitund, kynhneigð og kyntjáningu. Einnig […]

Lesa meira
19. nóvember, 2024
Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu er þann 16. nóvember ár hvert, á afmæli Jónasar Hallgrímssonar. Þar sem dagurinn féll á laugardag í ár var haldið upp á hann föstudaginn 15. nóvember síðastliðinn. […]

Lesa meira
1 2 3 29

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR