Heilsu - íþrótta og tómstundanefnd hefur nú gefið út bækling með fjölbreyttu úrvali afþreyingar og námskeiða í sumar. Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur hann og skrá börnin ykkar […]
Í sjónvarpsþættinum Kappsmáli, í umsjón Bjargar Magnúsdóttur Braga Valdimars Skúlasonar, keppa þátttakendur í ýmsum þrautum sem reyna sérstaklega á íslenskukunnáttu. Krakkarnir í 10. bekk hafa horft á þessa þætti í […]
Í von um fyrirsjáanleika er hér myndræn framsetning á seinustu dögum skólaársins sem einkennast oft af uppbroti.
Það gengur á ýmsu hér í skólanum! Nokkrir drengir skoruðu á kennara í lúftgítarkeppni sem haldin var í dag og voru nemendur skólans í dómarasæti. Bæring Jón sá um að […]
2. og 3. bekkur fóru í gær í fjárhúsaheimsókn í Þjóðólfshaga II. Þau voru svo heppin að fá að sjá þrjú lömb koma í heiminn en mikill spenningur var að […]
Við höfum verið að innleiða Mentor meira sem verkfæri fyrir kennara og foreldra í vetur. Eitt af því sem við viljum ná betur utan um er forföll/fjarvistir og leyfi nemenda. […]
Í dag var dregið úr happadrætti 10. bekkjar. Eitthvað var tæknin að stríða okkur og því var ekki sent út í beinni, þið verðið þó að treysta þvi að allt […]
Í upphafi árs var ákveðið að endurskoða skólareglur Laugalandsskóla og skýra betur á hvaða hátt unnið er með agabrot. Kennarar nú lokið þessari vinnu og búið er að kynna afraksturinn […]
Á dögunum fengum við að gjöf frá einum af velunnurum skólans þetta fína borðtennisborð. Viðkomandi kýs að koma ekki fram undir nafni en við kunnum honum bestu þakkir fyrir. Þetta […]