29. maí 2020

Vordagur hjá 5. – 9. bekk

Þriðjudaginn 26. maí var vordagur í Laugalandsskóla. Þá fór 1. – 4. bekkur í vorferðalag en 5. – 9. bekkur var í skólanum og spreyttu sig á mismunandi stöðvum bæði úti og inni. Fyrir hádegi var boðið upp á kubb, borðtennis, fótbolta og ærslabelg, spil og örmyndagerð. Eftir hádegi var haldin frumsýning á örmyndunum sem voru gerðar og að þeirri sýningu lokinni var komið að heimferð eftir skemmtilegan dag.

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR