30. september 2020

Einbeiting og gleði í valgreinum

Valgreinar eru jafnmikilvægar og kjarnagreinar, kröfur um ástundun og árangur eru á engan hátt minni en í öðrum námsgreinum.

Nemendum finnt þær samt oftast skemmtilegri en kjarnagreinarnar, enda eiga að höfðu beint til þeirra áhugasviðs. Hér gefur má sjá nokkrar myndir af nemendum í heimilisfræði, málmsmíði og tónlist og söng.

Ekkert er mikilvægara en að nemendur finni sig í náminu og er  fjölbreytni það sem allflestir þurfa á að halda.

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR