Sú kennslustund sem mörgum 5. – 6. bekkingum finnst bæði fróðleg og skemmtileg er nýsköpun. Þar fá þau að
taka í sundur og skoða niður í kjölinn hvernig tölvur og tölvuskjáir eru samsett. Það er mikilvægt að rannsaka til að geta skilið hvernig allt virkar. Nýsköpun og tövlur og forritunarkennsla er kennt til að búa til rannskóknar og tæknimenn framtíðarinnar. Thelma María hefur umsjón með þessarari kennslu, en gamans er að sjá hvað krakkarnir eru áhugasöm og glöð.