12. janúar 2021

Lestrarhvetjandi jólabingó

Laugalandsskóli stóð fyrir lestrarhvetjandi jólabingó í jólafríinu. Þátttaka var með ágætum og í dag voru dregnir út tveir sigurvegar úr hverjum aldurshóp. Í 1.-3. bekk voru það Guðmundur Ólafur Bæringsson og Jón Guðmundsson. Eldey Eva Engilbertsdóttir og Weronika Grzegorczyk fengu verðlaun fyrir- 4.-.-6. bekk. Á elsta stigi voru það Anton Óskar Ólafsson og Hulda Guðbjörg Hannesdóttir sem hrepptu vinningnn.

Skemmtilegur leikur sem hafði lestrarhvetjandi áhrif.

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR