18. maí 2021

Kósýkvöld

Kósýkvöld

Síðasta miðvikudagskvöld héldu nemendur í tónlista- og söngvalinu sitt árlega kósýkvöld undir stjórn Herdísar Rútsdóttur. Hún talaði um hvað þessir tímar hafi verið ánægjulegir Allir nemendur sungu einsöngslög, sumir tvísöng og að lokum sungu þau öll saman m.a. afmælissöngin. Það var samkölluð kaffihúsastemming,  þar sem boðið var upp á kaffi og kökur í lokin.

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR