26. nóvember 2021

Föstudagsáskorun nr2

Það fór svo að 9. og 10. bekkur þurfti að skorast undan áskorun þennan föstudag en tilnefndi 7. og 8. bekk í staðinn. Þau stigu á stokk með skemmtielgt atriði, gamalkunnugt jólalag með nýjum texta. Spennandi að sjá hvað kemur í næstu viku,

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR