17. nóvember 2021

Íþróttakvöld

Næstkomandi miðvikudag, 17. nóvember, stendur nemendafélagið fyrir íþróttakvöldi fyrir nemendur í 7. - 10. bekk. Mæting er klukkan 19:30 og stendur til 21:30. Verð er 300 kr inn og sjoppa á staðnum.

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR