11. mars 2022

Árshátíð frestað

Árshátíð nemenda sem halda átti 25. mars næstkomandi hefur verið færð vegna covid smita í hópi nemenda og starfsfólks síðastliðnar vikur, til fimmtudagsins 12. maí. Venjulegur skóladagur er þá 25. mars samkvæmt stundatöflu.

Ákveðið hefur verið að allur skólinn setji upp söngleikinn „Ronja Ræningjadóttir“.

Þetta verður síðan auglýst nánar þegar nær dregur.

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR