29. mars 2022

Tölvufjör

Nemendur 5. bekkjar fengu það verkefni nú í vikunna að skoða gamlar og úreltar tölvur, lyklaborð og
mýs, sem við eigum í skólanum. Dótið var skrúfað í sundur og kom þá margt í ljós t.d. mikið ryk,
gamall tölvudiskur og gamall geisladiskur þar sem á var kennsluefni á spænsku. Allir nemendur
skemmtu sér vel við þessa iðju á meðan hlustað var á kennarann á geisladiskinum þylja upp
tölustafina á spænsku.

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR