1. apríl 2022

Heimsókn á Hellu

Nemendur Laugalandsskóla var boðið á generalprufu árshátíðar Helluskóla þar sem nemendur settu á svið Ávaxtakörfuna. Okkar nemendur voru til fyrirmyndar og höfðu gaman að uppfærslu þeirra á leikritinu sem hefur skemmtilegan boðskap. Takk fyrir okkur Helluskóli.

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR