28. apríl 2022

Skólahreysti 17:00 á RÚV

Það er komið að þessu. Liðið okkar í skólahreysti mætir fílelfd til leiks í Garðabæ á eftir ásamt samnemendum sem ætla sér að sýna stuðning og flagga trurkishblá einkennislitnum okkar í stúkunni.. Hvetjum alla þá sem heima sitja að fylgjast með beinni útsendingu kl. 17:00 á RÚV og styðja við bakið á okkar krökkum. Áfram Laugalandsskóli!

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR