4. maí 2022

Fornleifaskóli barnanna

Þriðjudaginn 3 maí fóru nemendur í 7. bekk í Fornleifaskóla barnanna sem er staðsettur í Odda á Rangàrvöllum. Þar fengu þau að kynnast störfum fornleifafræðinga og tókust á við fjölbreytt verkefni, bæði bókleg og verkleg. Þràtt fyrir rigningu voru krakkarnir kátir þegar þau komu heim og margs vísari.

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR