24. ágúst 2022

Bókasafn skólans

Bókasafn Laugalandsskóla er lokað fimmtudaginn 25. ágúst en kvöldopnanir á fimmtudögum hefjast í næstu viku. Vetraropnunartími verður auglýstur nánar í næstu viku.

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR