18. ágúst 2022

Menntadagur Skólaþjónustu 2022

Starfsfólk Laugalandsskóla eru nú á Menntadegi Skólaþjónustu Rangárvalla og Vestur Skaftafellsýslu sem haldin er í Vík í Mýrdal. Þar fáum við fyrirlestra og námskeið um sem ætlað er til að styrkja okkur í starfi með nemendum sem hafa erlendan tungumála - og menningarbakgrunn.

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR