8. september 2022

Dagur læsis

Í dag er dagur læsis. Við fögnum auðvitað svona uppákomum og nýttu kennarar daginn til þess að ræða fjölbreytileika læsis og vinna fjölbreytt læsisverkefni. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir en það er aðeins brot frá þeirri læsistengdri vinnu sem fram fór í dag og síðustu daga.

Við hvetjum alla til þess að kynna sér efni á læsisvef Menntamálastofnunnar https://laesisvefurinn.is þar inn eru fjöldinn allur af fróðleik tengdum læsi.

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR