Nemendur í 9.bekk fóru í veiðivötn á fimmtudaginn síðast liðinn.
Við fengum fínasta veður og krakkarnir nutu sín í náttúrunni.
Flestir veiddu fína og flotta fiska en sumir veiddu þó ýmislegt annað, eins og sjálfan sig og einn hanska.

Góða skapið er ávalt með. Veiði "lookið" upp á 10! Stutt í brosið, þótt vindurinni blási á móti Nauðsynlegt að nýta þessar vöðlur! Glaðir vinir ánægðir með fiskana sína "okei, ein mynd. Ég er upptekinn!" Ungur nemur, gamall temur Stuttu seinna kom hanskinn