9. september 2022

Veiðivötn 8. september 2022

Nemendur í 9.bekk fóru í veiðivötn á fimmtudaginn síðast liðinn.
Við fengum fínasta veður og krakkarnir nutu sín í náttúrunni.

Flestir veiddu fína og flotta fiska en sumir veiddu þó ýmislegt annað, eins og sjálfan sig og einn hanska.

Vinkonur hjálpast að við að finna út hvernig í ósköpunum þessi makríll festist á önglinum.

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR