4. janúar 2023

Jólasýning

Jólasýning Laugalandsskóla sem féll niður vegna veðurs fyrir jól verður haldin föstudaginn 6. janúar kl 12:00 í sal skólans. Foreldrar eru hvattir til að mæta og horfa á sýningu.
Fyrr um morguninn (kl 9:00) verður general prufa þar sem leikskólanemendum er boðið að koma og sjá nemendur stíga á svið. Skólabílar keyra að sýningu lokinni en við brýnum fyrir foreldrum sem ætla sér að taka sitt barn/börn heim eftir sýningu að láta skólabílstjóra vita.

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR