30. janúar 2023

Röskun á skólahaldi

Þar sem spáð er vonskuveðri hefur sú ákvörðun verið tekin að nemendur fá hádegismat kl. 11:00 og skólabíla keyra svo nemendur heim kl. 11:15.

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR