27. febrúar 2023

Foreldrakaffi

Nemendur í 9. og 10. bekk stóðu fyrir kaffisölu á foreldradaginn.
Þau vilja koma á framfæri þökkum til foreldra fyrir að mæta vel og styðja við bakið á þeim.

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR