13. febrúar 2023

Námskynning

Nemendur 10. bekkjar lögðu land undir fót og fóru með skólastjórnendum í heimsókn í FSU þar sem þau kynntu sér þær námsleiðir sem þar eru í boði. Það styttist í annan endann á grunnskólagöngu þeirra og því ekki úr vegi að fara að kynna sér hvað tekur við. Þau höfðu bæði gagn og gaman að, eitthvað var þarna fyrir að kunnuglegum andlitum fyrrum nemanda okkar hér úr skólanum.

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi

SKÓLAREGLUR