27. febrúar 2023

Skíðaferð 2023

Þar sem verðið lék við okkur í seinustu viku var ákveðið að fara í hina árlegu skíðaferð okkar í Bláfjöll. Krakkarnir áttu skemmtilegan dag og sýndu ansi góða takta á skíðum eða bretti, nemendur eru greinilega með mismikla reynslu af skíðamennsku en það er ljóst að allir höfðu gaman að - bæði krakkarnir og starfsfólkið sem með þeim fór.

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR