29. mars 2023

Páskabingó

Foreldrafélag grunnskólans á Laugalandi stendur fyrir páskabingói föstudaginn 31 mars næstkomandi. kl 19:00.

Fjöldi glæsilegra vinninga í boði.
Spjaldið kostar 500 krónur.
Nemendafélag skólans sér um sjoppuna.
Ath. enginn posi á staðnum

Allur ágóði rennur til fjölskyldunnar á Syðri-Hömrum 3

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR