21. apríl 2023

Sumarkveðja

Nemendur og starfsfólk Laugalandsskóla óska foreldrum og öðrum velunnurum gleðilegs sumars, við þökkum fyrir samfylgdina og gott samstarf í vetur og göngum inn í vorið með bros á vör eins og þessar myndir sýna.

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR