3. maí 2023

Leikhúsferð 1.-5. bekkjar

Nemendur í 1.-5. bekk fóru um helgina leikhúsferð. Farið var á sýninguna Draumaþjófinn eftir þau Björk Jakobsdóttir og Þorvald Bjarna Þorvaldsson sem sýnt var í Þjóðleikhúsinu. Verkið er byggt á sögu Gunnars Helgasonar. Foreldrar áttu kost á því að fara með og það var gaman að sjá hversu vel var mætt. Börnin voru hæst ánægð með sýninguna.

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR