9. maí 2023

Skólablaðið Varðan

Í Laugalandsskóla er hefð fyrir því að 9. bekkur sjái um útgáfu skólablaðsins Vörðunnar og selji á árshátíð skólans. Blaðið er sneisafullt af skemmtilegu efni frá nemendum í öllum bekkjum, s.s. sögum, myndum, brandörum o.fl. Ef þú náðir ekki í eintak á árshátíðinni er enn hægt að panta.

Sendið póst á fjola@laugaland.is ef þið óskið eftir að fá skólablað!

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR