14. ágúst 2023

Skólasetning

Skólasetning verður þann 23. ágúst kl 17:30 í íþróttahúsinu. Við erum að mæta aftur eftir sumarfrí og það er að mörgu að hyggja í upphafi skólaárs.
Í dag sækja kennarar og stoðteymi endurmenntun á vegum Félags og skólaþjónustu. Staðið er fyrir fjölbreyttri fræðslu sem á eflaust eftir að nýtast okkur í starfi vetrarins.

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR