27. október 2023

Halloween

Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að það er spenna í mannskapnum fyrir Halloween þann 31. október.
Krakkarnarir mega endilega koma í búningum og með eitthvað til að skreyta stofuna sína.

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR