Jólabingó foreldrafélags

Jólabingó Foreldrafélags Laugalandsskóla verður haldið í íþróttasal skólans föstudaginn 1.desember nk. kl.19.00.
Fjöldi glæsilegra vinninga í boði.
Nemendafélag skólans sér um sjoppuna.
Ath.enginn posi á staðnum.
Við hvetjum foreldra til að fjölmenna og styðja við bakið á þessu félagi sem hefur lagt sig fram við að styðja við börnin ykkar.


Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR