3. nóvember 2023

Takk fyrir okkur

Dagskólanum barst um daginn höfðingleg gjöf frá aðila sem vill ekki láta nafn síns getið. Gefinn var styrkur til kaupa á leikföngum að andvirði 150 þúsund.  Þetta sló allt saman í gegn hjá krökkunum sem nýta sér þetta á dagskólatíma.

Við viljum þakka viðkomandi kærlega fyrir þetta!

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR