25. janúar 2024

Röskun á skólahaldi

Bùast mà við einhverri röskun á skólahaldi vegna veðurs.
Skólabílstjórar verða í sambandi við sinn foreldrahóp.
Við biðjum ykkur um að fylgjast með veðurspá og fara varlega.

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR