Við ætlum að vera með bókaskiptimarkað á í tengslum við viðtalsdaginn. Komdu við í matsal og styrktu 10. bekk með því að kaupa af þeim kaffi og köku. Þar verður borð með bókum og gaman væri að kíkja á það með barninu ykkar.
Við ætlum að vera með bókaskiptimarkað á í tengslum við viðtalsdaginn. Komdu við í matsal og styrktu 10. bekk með því að kaupa af þeim kaffi og köku. Þar verður borð með bókum og gaman væri að kíkja á það með barninu ykkar.