22. mars 2024

Gleðilega páska

Við sendum okkar bestu kveðjur til ykkar um gleðilega páska og vonum að þið eigið ánægjulegar samverustundir með ykkar fólki.
Þriðjudagunn 2. apríl verður starfsdagur hjá okkur en kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 3. apríl.

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR