Við kynnum til leiks nýjan dagskrárlið er nefnist bókaormur vikunnar. Það er hann Róbert Máni sem ríður á vaðið þessa víkuna og stillir hér svona fallega upp þeim bókum sem hann mælir með að félagar hans lesi.
Við kynnum til leiks nýjan dagskrárlið er nefnist bókaormur vikunnar. Það er hann Róbert Máni sem ríður á vaðið þessa víkuna og stillir hér svona fallega upp þeim bókum sem hann mælir með að félagar hans lesi.