23. apríl 2024

Skólablaðið Varðan

Eins og hefð er fyrir hafa nemendur 9. bekkjar unnið að gerð skólablaðsins Vörðunnar í ár. Blaðið verður til sölu á árshátíðinni en í því má finna myndir, teikningar, viðtöl, þrautir og margt fleira. Ekki láta þetta skemmtilega blað fram hjá ykkur fara!

Blaðið kostar 1.500 krónur og rennur ágóðinn í ferðasjóð útskriftarnema.

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR