19. apríl 2024

Skólahreysti!

Krakkarnir okkar stóðu sig aldeilis vel í gær þegar þau lentu í öðru sæti í sínum riðli. Við eigum enn þá möguleika á að komast í úrslit sem uppbótarlið. Við bíðum spennt eftir fréttum af því. Krakkarnir okkar stóðu sig ákaflega vel og voru skólanum til sóma, bæði keppendur og stuðningsliðið.
Til hamingju Laugalandsskóli!!!

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR