24. apríl 2024

Takk fyrir okkur!

Hvað getur maður eiginlega sagt eftir svona dag? Krakkarnir okkar stóðu sig gífurlega vel, það verða þreyttir leikarar sem leggjast á koddann í kvöld.
Við erum ákaflega þakklát fyrir góðar viðtökur og hve margir sáu sér fært að koma og horfa á sýninguna. Takk fyrir okkur.

Fleiri myndir og upptaka af leikritinu væntanlegt fljótlega 😉

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR