1. maí 2024

1. maí

Laugalandsskóli vonar að dagurinn verði ykkur góður hvort sem farið verður í kröfugöngu eða dagurinn nýttur til annara verka. Nemendur í 1. bekk fengu að spreyta sig á kröfugöngu í gær og gengu fylktu liði um skólann með skilti sem þau höfðu búið til. Á skiltið mátti skrifa hvað eina sem þeim fannst að þyrfti að breytast og voru fjölbreyttar áherslur hjá þessum flotta hóp.

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR