21. maí 2024

Athugið

Heilsu - íþrótta og tómstundanefnd hefur nú gefið út bækling með fjölbreyttu úrvali afþreyingar og námskeiða í sumar. Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur hann og skrá börnin ykkar sem fyrst. Minnum á að hægt er að nýta frístundastyrkinn upp í öll námskeiðin.

https://www.ry.is/is/frettir/sumardagskra-barna-2024

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR